Bítið - það besta frá liðinni viku
Bítið - það besta frá liðinni viku
07:00 - 09:00

Núna

Soft Cell

Tainted Love

Næst

Soft Cell

Tainted Love

Hlusta í beinni
„Þetta er erfiðasta innivinna sem ég hef unnið“

„Þetta er erfiðasta innivinna sem ég hef unnið“

„Ég sagði bara fljótlega já, vegna þess að mig langaði bara að gera þetta. Mér fannst bara vera kominn tími til að gera eitthvað svona, eitthvað sem ég hafði aldrei gert áður. Svo þegar ég frétti hvaða fólk væri með mér í þessu þá var þetta bara engin spurning.“
Selma Björns og Sigga Bein­teins gefa út jóla­lag saman

Selma Björns og Sigga Bein­teins gefa út jóla­lag saman

Söng- og vinkonurnar Selma Björns og Sigga Beinteins hafa sent frá sér jólalagið Klædd í rautt. Vignir Snær Vigfússon sá um upptökur og útsetningu. Jóhann Axel Andersen íslenskaði texta lagsins Wrapped in Red.
Ó­var­kárt orða­lag um af­brot ýtir undir for­dóma

Ó­var­kárt orða­lag um af­brot ýtir undir for­dóma

„Þetta snýst fyrst og fremst um orðanotkun. Ég held að það væri farsælla fyrir alla að sleppa því að nota þetta og hugsa um þetta á annan hátt,“ segir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur en hún telur óvarkárt orðalag um afbrot ala á fordómum.
Fjár­lög ekki auð­veldað kjara­við­ræður

Fjár­lög ekki auð­veldað kjara­við­ræður

Formaður Samfylkingarinnar segir ummæli seðlabankastjóra og annarra valdamanna um stöðu almennings í landinu hafa farið illa í fólk, enda erfiðir tímar hjá mörgum Íslendingum. Rikisstjórnin hafi ekki auðveldað umhverfið fyrir kjaraviðræður.
Íslandsbanki,  stýrivextir og átök í undirheimum í Sprengisandi

Íslandsbanki,  stýrivextir og átök í undirheimum í Sprengisandi

Það verður farið um víðan völl í Sprengisandi á Bylgjunni þennan sunnudaginn. Kristján Kristjánsson fær til sín góða gesti og munu þau meðal annars ræða söluna á Íslandsbanka, stýrivexti, nýlega baráttu um formannasæti Sjálfstæðisflokksins og átök í undirheimum Íslands.
Stór­aukinn við­búnaður í mið­borginni um helgina

Stór­aukinn við­búnaður í mið­borginni um helgina

Lögregla verður með stóraukinn viðbúnað í miðborginni um helgina í kjölfar hnífstunguárásar á skemmtistað í síðustu viku og hótana sem hafa farið víða á samfélagsmiðlum í dag. Engu að síður efast lögreglan um sannleiksgildi hótananna.
Boðar stríð gegn skipu­lagðri brota­starf­semi

Boðar stríð gegn skipu­lagðri brota­starf­semi

Dómsmálaráðherra boðar stríð gegn skipulagðri brotastarfsemi með átaki sem lögreglan ætlar að ráðast í á næstunni. Vel geti verið að stigin verði umdeild skref í því átaki, meðal annars varðandi vopnaburð lögreglumanna.
Hvorki list né vísindi að selja banka

Hvorki list né vísindi að selja banka

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, telur að góð stjórnsýsla sé lykilatriði þegar kemur að því að selja ríkisiseignir. Það sé hvorki list né vísindi að selja banka. Hún telur jafn framt að sú aðferð sem beitt var við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka síðastliðið vor henti ekki sérstaklega vel í jafn litlu samfélagi og á Íslandi.
„Við erum ekki að fara að refsa okkur út úr þessum vanda“

„Við erum ekki að fara að refsa okkur út úr þessum vanda“

„Það sem situr svolítið eftir hjá manni er að það skuli vera hópur þarna úti í okkar samfélagi sem einhvern veginn telur þetta bara vera í lagi,“ segir Helgi Gunnlaugsson prófessor í félags og afbrotafræði og vísar þar í fréttir af alvarlegri hnífstunguárás gegn þremur mönnum á skemmtistaðnum Bankastræti Club í gærkvöldi.
„Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“

„Lífið snýst ekki lengur um að skara fram úr og vinna alla daga“

„Allir héldu að þetta væri bara einhver tímabundinn draumur. En ég var alveg staðráðin í þessu og hjartað sló fast fyrir þetta,“ segir hin dugmikla, jákvæða og 21 árs gamla Elonora Rós í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðasta laugardag. 
„Hvað á ég að vera að dæma þig?“

„Hvað á ég að vera að dæma þig?“

„Mér finnst það alveg hræðilegt en í leiðinni alveg geggjað. Að sitja og eiga eitthvað að dæma,“ segir Birgitta Haukdal söngkona, metsöluhöfundur og nú einn af dómurum í Idol þáttunum sem snúa nú aftur á Stöð 2. 
Langar þig að vinna ferð til Kúbu?

Langar þig að vinna ferð til Kúbu?

Ævintýraeyjan Kúba í suðri hefur lengi heillað gesti sem þangað koma og vilja upplifa allt það sem eyjan hefur upp á að bjóða.
Bein útsending frá Ljósanótt

Bein útsending frá Ljósanótt

Helgin með Braga Guðmunds verður í beinni útsendingu frá Park Inn hotel í Reykjanesbæ á laugardaginn.
Fjölskylduhátíð í Mörkinni

Fjölskylduhátíð í Mörkinni

Bylgjan býður þér á magnaða fjölskylduhátíð í verslunarkjarnanum Mörkinni laugardaginn 3.september.
Bylgjan á Sjóaranum Síkáta

Bylgjan á Sjóaranum Síkáta

Síðdegið á Bylgjunni verður í beinni útsendingu föstudaginn 10.júní frá Kvikunni menningarhúsi í Grindavík í tilefni af Sjóaranum Síkáta 10.-12. júní
Sendar Bylgjunnar um land allt

Sendar Bylgjunnar um land allt

Útsendingar Bylgjunnar ná til 99% íslensku þjóðarinnar og dreifikerfi okkar telur 56 senda sem og streymi á netinu sem margir nýta sér. 
Bylgjan á toppnum

Bylgjan á toppnum

Bylgjan trónir á toppnum í hlustendamælingum samkvæmt nýjustu könnun Gallup*. Bylgjan er með tæpa 33% markaðshlutdeild í aldursflokkunum 12-49 ára og 12-80 ára og er þar með langstærst.
Bylgjan 35 ára - Afmælisveisla í beinni

Bylgjan 35 ára - Afmælisveisla í beinni

Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd á Vísi og á Stöð 2 Vísi.
Heilsuvara vikunnar er OsteoStrong

Heilsuvara vikunnar er OsteoStrong

Með tíu mínútna ástundun, einu sinni í viku, tekst meðlimum OsteoStrong að auka styrk sinn og jafnvægi hraðar en annars staðar án þess að svitna eða finna fyrir harðsperrum.
Hlutabréf í Íslandsbanka hækkuðu um 20 prósent í dag

Hlutabréf í Íslandsbanka hækkuðu um 20 prósent í dag

Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland í morgun við mikil fagnaðarlæti. Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka hringdi bjöllunni við hlið Magnúsar Harðarsonar forstjóra Kauphallarinnar.
Nýtt lag frá Stjórninni

Nýtt lag frá Stjórninni

Sigga og Grétar í Stjórninni kíktu í heimsókn á Bylgjunna og frumfluttu nýtt lag.
Ert þú sólarmegin í lífinu?

Ert þú sólarmegin í lífinu?

Bylgjan í samstarfi við Optical Studio gefa einum heppnum Bylgju-hlustanda sólgleraugu frá ítalska hátískuhúsinu GUCCI.