Bítið
Bítið
06:50 - 10:00

Núna

Ed Sheeran

Old Phone

Næst

Bryan Adams & Melanie C

When You're Gone

For­eldrar lang­veikra barna ein­angruð og endi jafn­vel sem ör­yrkjar

For­eldrar lang­veikra barna ein­angruð og endi jafn­vel sem ör­yrkjar

Árný Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, segir hóp foreldra langveikra barna alls konar og reynsla þeirra ólík en það sem þau eiga sameiginlegt er að þau standa öll „fjórðu vaktina“. Hún segir of algengt að foreldrar þessara barna lendi í örmögnun eða endi jafnvel sem öryrkjar þegar börnin eru orðin fullorðin.
Spyr hvort öku­menn myndu keyra á gangandi á götunni

Spyr hvort öku­menn myndu keyra á gangandi á götunni

Formaður reiðhjólabænda segir ökumenn ekki þurfa að sýna hjólreiðafólki einhverja sérstaka varúð heldur einfaldlega fara að umferðarlögum. Hann spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi sem neyðast til að ganga á götunni. Atvik í Spönginni þar sem ökumaður bíls keyrir utan í hjólreiðamann sem bregst við með skemmdarverkum hefur vakið mikla athygli.
„Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru al­gjört hel­víti“

„Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru al­gjört hel­víti“

Steinunn Gestsdóttir, prófessor í sálfræði, veiktist af Covid í upphafi faraldurs og hefur allt frá þeim tíma glímt við langvinnt Covid. Hún segir fyrstu þrjú árin hafa verið helvíti og telur fólk með slík veikindi þurfa betri stuðning. Friðbjörn Sigurðsson, blóð- og krabbameinslæknir, segir nauðsynlegt að rannsaka sjúkdóminn betur.
Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári

Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir húsnæðispakkann, sem ríkisstjórnin kynnti í gær, tímamótapakka. Hún vonast til að geta séð byggingakrana í Úlfarsárdal, þar sem reisa á fjögur þúsund íbúðir, strax á næsta ári.
Fundinum lokið án niður­stöðu

Fundinum lokið án niður­stöðu

Fundi dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóra vegna 190 milljóna króna greiðslna til ráðgjafa frá lögregluembættum Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lauk í morgun án niðurstöðu. Formaður Landssambands lögreglumanna fordæmir fjárútlát ríkislögreglustjóra. Ríkislögreglustjóri hefur hafnað ítrekuðum viðtalsbeiðnum fréttastofu.
Gera ekki til­kall til höfuð­borgar­titils þótt Akur­eyri verði borg

Gera ekki til­kall til höfuð­borgar­titils þótt Akur­eyri verði borg

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, sem verður kannski bráðum borgarstjóri, segir það skipta máli fyrir þá þjónustu sem er veitt á Akureyri og hvaða verkefni Akureyri fer með fyrir sitt nágrenni að bærinn verði borg. Verkefnin verði að vera vel skilgreind og það viðurkennt að Akureyri fari með þessi verkefni. Ef byggð eigi að vera á öllu landinu verði að tryggja öflugt atvinnulíf og þetta sé eitt skref að því. 
Lög­reglu­menn hund­fúlir með bruðl ríkislög­reglu­stjóra

Lög­reglu­menn hund­fúlir með bruðl ríkislög­reglu­stjóra

Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir fjárútlát ríkislögreglustjóra fara illa í lögreglumenn. Hann tekur undir með dómsmálaráðherra um slæma áferð á málinu. Peningum hefði betur verið varið í löggæslu og þjálfun lögreglumanna.
Lög­reglu­menn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrir­mæli í gær

Lög­reglu­menn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrir­mæli í gær

Árni Frið­leifs­son, aðal­varð­stjóri um­ferðar­deildar Lög­reglunnar á höfuð­borgar­svæðinu, segir stöðuna enn erfiða í um­ferðinni. Sjálfur fór hann út klukkan sjö í morgun. Hann segir lög­reglu svekkta í gær að sjá hversu margir fóru út á van­búnum bílum í gær.
Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“

Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“

Bankastjóri Landsbankans segir ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréf þegar hafa lækkað frá því að bankinn tilkynnti um breytingar á lánaframboði sínu. Nú sé ljós við enda ganganna og spurning hvort slíka truflun á lánamarkaði hafi þurft til að verðbólga hjaðni og vextir verði lækkaðir. Hún segir markmið bankans þó aðeins hafa verið tryggja framboð íbúðalána.
Erfitt að segja til um við­brögð við nýjum far­aldri miðað við Covid-viðbrögð

Erfitt að segja til um við­brögð við nýjum far­aldri miðað við Covid-viðbrögð

Kári Stefánsson, stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar, segir erfitt að sjá fyrir hvort hægt er að gera upp Covid-heimsfaraldur fyllilega og áhrif faraldursins á samfélagið allt. Hann segir viðbrögðin hafa tekið mið af útliti veirunnar þegar faraldurinn var í gangi og að þau hefðu ekki getað verið öðruvísi á þeim tíma. Aðgerðir hafi tekið mið af góðum gögnum. 
Spila jóla­lög allan sólar­hringinn fram að jólum

Spila jóla­lög allan sólar­hringinn fram að jólum

Í dag mun Létt Bylgjan breytast í jólastöð og verða einungis spiluð jólalög á stöðinni allan sólarhringinn fram að jólum. Stefán Valmundarson, útvarpsstjóri Sýnar, segir að öll klassísku jólalögin verði á sínum stað. Allt frá Mariuh Carey og Wham! yfir í Bjögga Halldórs og Helga Björns.
Heimilin þurfi að undir­búa sig fyrir að það reyni á svig­rúm þeirra

Heimilin þurfi að undir­búa sig fyrir að það reyni á svig­rúm þeirra

Björn Berg fjármálaráðgjafi segir verðlag hafa hækkað töluvert undanfarið og ólíklegt sé að þær hækkanir gangi til baka þótt verðbólga hafi hjaðnað. Hjaðnandi verðbólga þýði aðeins að verðlag hækki ekki eins hratt og áður. Verðbólgan sé nú komin í fjögur prósent og fólki líði mögulega þá eins og verðlag eigi að batna en það þýði í raun aðeins að verðlag hækki ekki eins hratt og áður.
Plast­rörum um að kenna, ekki litlum typpum

Plast­rörum um að kenna, ekki litlum typpum

Kona á áttræðisaldri sem hringir reglulega inn í Reykjavík síðdegis hefur vakið mikla athygli vegna símtals um kynfræðslu. Þar sagði hún fræðsluna ekki hafa verið nægilega góða þegar hún var yngri. Fréttastofa kíkti í heimsókn til konunnar.
„Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda fé­lags­lega“

„Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda fé­lags­lega“

Hlédís Maren Guðmundsdóttir, félagsfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, segist ekki geta séð að feðraveldið orsaki kynbundið ofbeldi. Félagsleg vandamál verði alltaf til staðar og það sé frekar orsökin. Hún segir ungt fólk horfa til íhaldssamra gilda því það geti ekki mátað sig við sama heim og kynslóðir á undan þeim bjuggu í.
„Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukk­óttar“

„Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukk­óttar“

Kona á áttræðisaldri sem hringdi inn í símatíma á Bylgjunni í gær vakti heldur betur lukku þegar hún fór að ræða kynlíf, munnmök og áhrif þess að sjúga lítil typpi. Ekki er ljóst hvort um háþróaðan símahrekk er að ræða eða óvenju opinskáa eldri konu.
Klórar sér í kollinum yfir kvenna­verk­fallinu

Klórar sér í kollinum yfir kvenna­verk­fallinu

Fyrrverandi þingmaður segist ekkert skilja í því að konur eigi að fá auka frídag á föstudag þegar kvennaverkfall er boðað á fimmtíu ára afmæli þess fyrsta. Hún segist ekki myndu vilja reka fyrirtæki á Íslandi í dag.
Kyn­fræðsla ekki endi­lega for­gangs­at­riði í fermingar­fræðslu

Kyn­fræðsla ekki endi­lega for­gangs­at­riði í fermingar­fræðslu

Grétar Halldór Gunnarsson prestur í Kópavogskirkju segir kynfræðslu geta verið hluta af fermingarfræðslu, en þó ekki með þeim hætti sem hún var í Glerárkirkju á Akureyri í höndum Siggu Daggar. Í forgangi í fermingarfræðslu eigi að vera fræðsla um grundvallargildi trúarinnar.
Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuð­borgar­svæðinu

Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuð­borgar­svæðinu

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni, varar íbúa höfuðborgarsvæðisins við að allt stefni í fyrstu hálku haustsins þar á morgun. Veturinn með sínu kalda lofti sé farinn að láta heyra aðeins í sér. 
Þáttur Trumps gífur­lega mikil­vægur

Þáttur Trumps gífur­lega mikil­vægur

Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum.
Bubbi sendir út neyðar­kall

Bubbi sendir út neyðar­kall

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sendir út neyðarkall og gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að hafa ekki gætt nógu vel að íslenskunni. Hún sé nú komin í ræsið og hann óttist að tungumálið verði ekki svipur hjá sjón eftir aðeins nokkra áratugi.
Tökum G-vítamín í febrúar

Tökum G-vítamín í febrúar

Við þurfum öll að rækta og vernda geðheilsu okkar. Rétt eins og með líkamlega heilsu, þar sem öllum er ráðlagt að taka vítamín daglega, gerir margt smátt eitt stórt í geðrækt.
Söngvari Spandau Ballet ætlar að ferðast um landið

Söngvari Spandau Ballet ætlar að ferðast um landið

Þann 14. október munu Todmobile halda 35 ára afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu, þetta verður mikil nostalgía því ásamt Todmobile má nefna SinfóNord og 80´s stjörnurnar Midge Ure, Nik Kershaw og Tony Hadley sem var söngvari Spandau Ballet.
Langar þig að vinna ferð til Kúbu?

Langar þig að vinna ferð til Kúbu?

Ævintýraeyjan Kúba í suðri hefur lengi heillað gesti sem þangað koma og vilja upplifa allt það sem eyjan hefur upp á að bjóða.
Bein útsending frá Ljósanótt

Bein útsending frá Ljósanótt

Helgin með Braga Guðmunds verður í beinni útsendingu frá Park Inn hotel í Reykjanesbæ á laugardaginn.
Fjölskylduhátíð í Mörkinni

Fjölskylduhátíð í Mörkinni

Bylgjan býður þér á magnaða fjölskylduhátíð í verslunarkjarnanum Mörkinni laugardaginn 3.september.
Bylgjan á Sjóaranum Síkáta

Bylgjan á Sjóaranum Síkáta

Síðdegið á Bylgjunni verður í beinni útsendingu föstudaginn 10.júní frá Kvikunni menningarhúsi í Grindavík í tilefni af Sjóaranum Síkáta 10.-12. júní
Sendar Bylgjunnar um land allt

Sendar Bylgjunnar um land allt

Útsendingar Bylgjunnar ná til 99% íslensku þjóðarinnar og dreifikerfi okkar telur 56 senda sem og streymi á netinu sem margir nýta sér. 
Bylgjan á toppnum

Bylgjan á toppnum

Bylgjan trónir á toppnum í hlustendamælingum samkvæmt nýjustu könnun Gallup*. Bylgjan er með tæpa 33% markaðshlutdeild í aldursflokkunum 12-49 ára og 12-80 ára og er þar með langstærst.
Bylgjan 35 ára - Afmælisveisla í beinni

Bylgjan 35 ára - Afmælisveisla í beinni

Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd á Vísi og á Stöð 2 Vísi.
Heilsuvara vikunnar er OsteoStrong

Heilsuvara vikunnar er OsteoStrong

Með tíu mínútna ástundun, einu sinni í viku, tekst meðlimum OsteoStrong að auka styrk sinn og jafnvægi hraðar en annars staðar án þess að svitna eða finna fyrir harðsperrum.
Hlutabréf í Íslandsbanka hækkuðu um 20 prósent í dag

Hlutabréf í Íslandsbanka hækkuðu um 20 prósent í dag

Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland í morgun við mikil fagnaðarlæti. Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka hringdi bjöllunni við hlið Magnúsar Harðarsonar forstjóra Kauphallarinnar.
Nýtt lag frá Stjórninni

Nýtt lag frá Stjórninni

Sigga og Grétar í Stjórninni kíktu í heimsókn á Bylgjunna og frumfluttu nýtt lag.
Ert þú sólarmegin í lífinu?

Ert þú sólarmegin í lífinu?

Bylgjan í samstarfi við Optical Studio gefa einum heppnum Bylgju-hlustanda sólgleraugu frá ítalska hátískuhúsinu GUCCI.
Hlustendaverðlaunin 2017

Hlustendaverðlaunin 2017

Hlustendaverðlaunin 2017 fóru fram í Háskólabíói þann 3. febrúar og voru þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.
Kristján Kristjánsson tekur við Sprengisandi á Bylgjunni

Kristján Kristjánsson tekur við Sprengisandi á Bylgjunni

Kristján Kristjánsson hefur verið ráðinn nýr umsjónarmaður útvarpsþáttarins Sprengisands á Bylgjunni. Kristján tekur við starfinu af Páli Magnússyni sem hætti störfum þar sem hann er í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Garðpartý Bylgjunnar 2016

Garðpartý Bylgjunnar 2016

Bylgjan og Stöð 2 buðu til garðveislu og stórtónleika í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þann 20. ágúst 2016 en stöðvarnar fögnuðu báðar 30 ára afmæli.
Hljóðver Bylgjunnar fær andlitslyftingu

Hljóðver Bylgjunnar fær andlitslyftingu

Bylgjan fagnar í ár 30 ára afmæli sínu í ár og að því tilefni var ákveðið að taka hljóðver Bylgjunnar í gegn og bæta aðstöðu dagskrárgerðarmanna og gesta sem eiga leið um hljóðverið.