Helgin með Hvata
Helgin með Hvata
12:15 - 16:00

Núna

Marshmello & Jonas Brothers

Leave Before You Love Me

Næst

Krummi

Brothers In Arms

Hlusta í beinni

Nýtt lag frá Stjórninni

Ívar Guðmundsson skrifar
Nýtt lag frá Stjórninni
Sigga og Grétar í Stjórninni kíktu í heimsókn á Bylgjunna og frumfluttu nýtt lag.

Nýja lagið heitir Hleypum gleðinni inn. Sigga og Grétar eru þessa dagana í startholunum fyrir að verða á flakki í sumar, einnig með Stjórninni.

Hægt er að hlusta á viðtalið við þau Siggu og Grétarog heyra lagið Hleypum gleðinni inn í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Kristján Þór um þorskstofninn

Fleiri greinar