Erna Hrönn
Erna Hrönn
13:00 - 16:00

Núna

Philip Bailey & Phil Collins

Easy Lover

Næst

Philip Bailey & Phil Collins

Easy Lover

Hlusta í beinni

Gamlársdagur á Bylgjunni

Bylgjan skrifar
Gamlársdagur á Bylgjunni
Dagskráin á Bylgjunni um áramótin verður ekki af verri endanum! 

Bylgjan klárar árið 2023 með hlustendum sínum á gamlársdag og gerir upp árið í miklum áramótagír! 

Verið rétt stillt því við gefum heppnum hlustendum gjafabréf frá Flugeldasölu Björgunarsveitanna og Partýpakka frá Partybúðinni í beinni útsendingu á gamlársdag!

Dagskrá á gamlársdag:

09.00 – 12.00 Reykjavík árdegis – áramótauppgjör

12.00 – 12.20 Hádegisfréttir

12.20 – 16.00 Árið að enda! Ívar Guðmunds, Sigga Lund og Svali

16.00 – 18.30 Hamingjustund Þjóðarinnar með Páli Sævari

20.00 – 04.00 Áramótavaktin með Ívari Halldórs

Fleiri greinar