Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 08:00

Núna

Skítamórall

Farin

Næst

Hjálmar

Það Sýnir Sig

Hlusta í beinni

Viltu vinna ferð fyrir tvo á ABBA í London?

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Viltu vinna ferð fyrir tvo á ABBA í London?
Bylgjan og Visitor ferðaskrifstofa gefa ferð fyrir 2 á ABBA sýninguna í London í október.

Þessi magnaða tónlistarsýning er að slá í gegn og það er uppselt langt fram á næsta ár.

Bylgjan og Visitor ætla bjóða tveimur heppnum hlustendum á þessa mögnuðu tónleikaupplifun í London laugardagskvöldið 8. október. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á Hard Rock Hotel í London og miðar á ABBA. Uppselt er á þessa tónleika meira og minna langt fram á næsta ár.

Skráðu þig til leiks og á póstlista Visitor hér að neðan og og freistaðu þess að fara með Bylgjunni og Visitor til London.

Allt um ferðina á Visitor.is

Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik og skrá netfangið þitt á póstlista Visitor

Fleiri greinar