Bítið - það besta frá liðinni viku
Bítið - það besta frá liðinni viku
07:00 - 09:00

Núna

Friðrik Dór

Hringd'í Mig

Næst

Soft Cell

Tainted Love

Hlusta í beinni

Bylgjan Órafmögnuð: Dagskrá 2022

Bylgjan skrifar
Bylgjan Órafmögnuð: Dagskrá 2022
Bylgjan Órafmögnuð fer af stað 3. nóv!

Næstu fimmtudagskvöld kl 20:00 á Bylgjunni og Stöð2 Vísi mun Vala Eiríks taka á móti skemmtilegum gestum! Tónlistarfólk flytur lög sín í órafmagnaðir útgáfu og Vala spjallar við þau á milli laga.

Hér er dagskrá þáttanna: 

3.nóv: Jón Jónsson

10.nóv: Mugison

17.nóv: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir

24.nóv: Sycamore Tree

1.des: GDRN og Magnús Jóhann

8.des: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi

Ekki missa af þessari tónlistaveislu! 

Fleiri greinar