Reykjavík síðdegis
Reykjavík síðdegis
16:00 - 18:30

Núna

Men At Work

Down Under

Næst

Mugison

É dúdda mía

Hlusta í beinni

Taktu þátt í Bóndadagsleik Bylgjunnar

Bylgjan skrifar
Taktu þátt í Bóndadagsleik Bylgjunnar
Bóndadagurinn er framundan og í tilefni þess gefur Bylgjan glæsilegan bóndadagspakka sem inniheldur:

  • Allt sem bóndinn þarf fyrir húð og hár frá Pasta&Love – herralínunni frá Davines.
  • Klippingu, skeggsnyrtingu og almennt dekur á hárgreiðslu- og viskístofunni Quest í boði Johnnie Walker.
  • Þorratrog með öllu fyrir sex manna hóp frá Múlakaffi.
  • 50.000 kr. gjafabréf frá Bændaferðum.
  • Glæsilega Thomson Neo Z3 fartölvu frá Tölvutek.

Skráðu bóndann þinn til leiks á facebook síðu Bylgjunnar og hann gæti dottið í lukkupottinn! Við drögum út föstudaginn 20. janúar.

Gleðilegan bóndadag frá Bylgjunni!

Fleiri greinar