Reykjavík síðdegis - Það besta frá liðinni viku
Reykjavík síðdegis - Það besta frá liðinni viku
07:00 - 09:00

Núna

Hreimur Örn Heimisson & Erna Hrönn

Hjartasár

Næst

Billy Joel

The River Of Dreams

Hlusta í beinni

Stór­brotin saga um ævin­týra­legan feril

Bylgjan skrifar
Stór­brotin saga um ævin­týra­legan feril
Bók vikunnar á Bylgjunni er Gummi.

Stórbrotin saga Guðmundar Hafsteinssonar en hann er líklega sá Íslendingur sem hefur náð lengst á framabraut í tæknigeiranum í Kísildal Kaliforníu.

Ævintýralegum ferli Gumma er fylgt eftir, allt frá því að hann fékk ungur áhuga á forritun og þar til hann komst til æðstu metorða hjá tækniritunum Google og Apple.

Gummi er ein áhugaverðasta ævisaga sem komið hefur út hér á landi á síðustu árum. Skráðu þig inn á Bylgjan.is og þú gætir unnið eintak af Gummi, bók vikunnar á Bylgjunni.

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Fleiri greinar