Páll Rósinkranz, Júníus Meyvant, Krummi Björgvinsson, Vignir Snær Vigfússon og Jógvan Hansen rifja upp smelli meistaranna sem stigu saman á svið í fyrsta skipti sem súpergrúbban The highway men og fara með okkur í ferðalag um sléttur Ameríku.
Skráðu þig hér og þú gætir unnið miða á tónleikana kl 17.00 24.maí
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur