Monkeys býður upp á mikið úrval framandi smárétta með áhrifum frá Suður Ameríku og Japan. Á staðnum er að finna gott úrval af sushi, kolagrilluðum steikum, smáréttum og ómótstæðilegum eftirréttum.
Tilvalið er að byrja og enda kvöldið á drykk í kampavínslestinni á kokteilbarnum. Einnig er hægt að bóka einkasalinn á Monkeys sem rúmar allt að 40 manns fyrir litlar veislur og fundi.
Á Monkeys er gott úrval af ferskum réttum í hádeginu alla virka daga og um helgar er boðið upp á girnilegan smáréttabröns með botnlausum bubblum og mímósu.
Skráði þig til leiks hér fyrir neðan og þú gætir unnið gjafabréf að upphæð 20.000 krónur
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur
Þessi grein í samstarfi við Monkeys