Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 10:00

Núna

Natasha Bedingfield

Unwritten

Næst

Sálin Hans Jóns Míns

Þig Bara Þig

Safa­ríkar steikur og smá­réttir

Bylgjan skrifar
Safa­ríkar steikur og smá­réttir
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er Kol á Skólavörðustíg.

Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg er þekktur fyrir gott úrval af girnilegum smáréttum, safaríkar steikur og ferska fiskrétti. Láttu barþjónana koma þér skemmtilega á óvart með framandi kokteilum meðan kokkarnir galdra fram ljúffengustu réttina og þjónarnir nostra við þig í þægilegu umhverfi á Kol, Skólavörðustíg. 

Það styttist líka óðfluga í jólin og nú eru sælkerarnir á Kol í óða önn að bóka borð í jólamatseðilinn. 

Skráðu þig til leiks hér fyrir neðan og þú gætir unnið gjafabréf að verðmæti 20.000 krónur á Kol.

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Þessi grein í samstarfi við Kol

Fleiri greinar