Ívar Halldórsson
Ívar Halldórsson
18:55 - 23:59

Núna

Bergsveinn Arilíusson

Þar Sem Jólin Bíða Þín

Næst

Lewis Capaldi

Survive

Góð mál­tíð, af­slappaður drykkur, kaffi og bakk­elsi eða viðburðarhald, BRASA er með allt sem þú þarft

Bylgjan skrifar
Góð mál­tíð, af­slappaður drykkur, kaffi og bakk­elsi eða viðburðarhald, BRASA er með allt sem þú þarft
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er BRASA

BRASA er veitinga- og viðburðastaður í hjarta Kópavogs, staðsettur á 2. hæð Turnsins við Smáratorg.

Hvort sem þú kemur til að njóta góðrar máltíðar, afslappaðs drykks, sækja kaffi eða halda viðburð, þá er BRASA staður þar sem gæði, upplifun og fagmennska mætast.

Matargerðin hjá BRASA sækir innblástur í suðurameríska og asískra rétti, BRASA Bar býður upp á fjölbreytt úrval af sérhönnuðum kokteilum, góðum vínum og öðrum, veislusalir BRASA sem henta öllum tilefnum, rými sem hægt er að aðlaga að óskum hvers hóps og sérhæft teymi aðstoðar við alla skipulagningu og Á BRASA Delí getur þú gripið með þér ferskt bakkelsi, kaffi, tilbúna rétti og valdar sælkeravörur.



Skráðu þig  og þú gætir unnið 25.000kr gjafabréf á BRASA, veitingastað vikunnar á Bylgjunni

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Þessi grein í samstarfi við BRASA

Fleiri greinar