Það er tilvalið að byrja árið í suðrænni stemningu og ljúffengum tapasréttur. Leyfðu okkur að koma þér á óvart í vinsælu Óvissuferðinni, 8 rétta smakkseðli með fordrykk.
Tapas deit á miðvikudögum er tilvalinn fyrir stefnómótið, frábær 6 rétta seðíll með fordrykk og spa aðgangur fyrir tvo fylgir með!
og við mælum með að smakka gríðarlega vinsælu Baskaostakökuna okkar eða kíkja i svalandi og sumarlega sangríu. Spánn er handan við hornið!
Bylgjan býður heppnum hlustendum upp á frábæra upplifun. Skráðu þig hér fyrir neðan og þú gætir unnið 20.000 króna gjafabréf á Tapasbarinn.
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur
Þessi grein í samstarfi við Tapasbarinn.









