Bæjarbíó fagnar 80 ára afmæli með tónleikaveislu í þessu sögufræga húsi sem á sérstakan stað í hjarta okkar.
Bylgjan mælir með því að þú komir í Bæjarbíó, tónleikarnir eru fjölbreyttir. Hinn eini sanni KK, hljómsveitin Sign, Á móti Sól, Rúnni Júl heiðurstónleikar, Kvöldstund með Begga í Sóldögg, Sycamore Tree, Jóhann Helgason og Gammar og fjölmargir fleiri.
Bylgjan gleður heppna hlustendur með miðum en þú getur tryggt þér þinn miða á Bæjarbíó.is