Lóla er nýr veitingastaður sem virðist vera á allra vörum, þar á meðal Gordon Ramsay sjálfum sem heimsótti staðinn heim og greindi frá því á sínum samfélagsmiðlum.
Lóla er staðsett við Tryggvagötu 11 og hefur slegið í gegn á stuttum tíma. Notaleg umhverfi, smekkleg hönnun, lipur þjónusta og matur á heimsmælikvarða.
Staðurinn er með ítölsku ívafi þar sem meðal annars allt pasta er handgert á staðnum daglega. Lóla er opin þriðjudags-laugardags kvöld frá 17:30 og framúrskarandi bröns alla laugardaga
Skráðu þig og þú gætir unnið 20.000kr gjafabréf á Lóla, veitingastað vikunnar á Bylgjunni
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur