Þetta er í annað sinn sem Iðnaðarsýningin fer fram. Sýningin 2023 heppnaðist einstaklega vel og var aðsókn mikil eða um 40 þúsund gestir og básar glæsilegir.
Í ár verður hún en glæsilegri og eru helstu svið sýningarinnar – Mannvirki, Orka, Innviðir, Hönnun og Vistvænar lausnir.
Iðnaðarsýningin á erindi við alla landsmenn sem tengjast eða starfa á sviðinu eða hafa áhuga framkvæmdum og hönnun.
Sýningin er unnin í samstarfi við Samtök Iðnaðarins
Skráðu þig hér fyrir neðan og þú gætir unnið miða á Iðanarsýninguna 2025 í Laugardalshöll 9.-11. október.