Tapasbarinn er 25 ára og fagnar með svakalegri afmælisveislu miðvikudaginn 8. október.
Bríet, Sigga Beinsteins og Una Torfa taka lagið, afmælisverð er á 10 vinsælustu tapasréttunum og staðurinn fullur af dans, glimmer, sirkus og sjóðheitri stemningu!
Tryggðu þér borð á tapas.is. Tapasbarinn hinn eini sanni í 25 ár
Staðurinn tekur á móti þér í sjóðheitri stemningu og frábæru úrvali af ljúffengum tapasréttum; ekta serrano,
risarækjum, lambi í lakkrís og ómissandi hvítlauksbökuðu humarhölunum.
Hitaðu upp fyrir kvöldið í bestu sangríu bæjarins - Tapasbarinn, Spánn handan við hornið!
Bylgjan býður heppnum hlustendum upp á frábæra upplifun.
Skráðu þig til leiks og þú gætir unnið 20.000 kr. gjafabréf á Tapasbarinn, veitingastað vikunnar á Bylgjunni.
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur
Þessi grein í samstarfi við Monkeys