Venju samkvæmt verða Mannakorn með sína árlegu tónleika síðasta vetrardag.
Í hálfa öld hefur Mannakorn sent frá sér ógreynni af slögurum sem hvert einasta mannsbarn kann og elskar.
Ásamt Pálma, Magga og Ellen á sviðinu verður landsliðið í hljóðfæraleik.
Hér eru á ferðinni tónleikar sem aðdáendur Mannakorna mega alls ekki missa af, enda kemur hljómsveitin örsjaldan fram núorðið.
Miðasala í fullum gangi inn á Tix.is/mannakorn