Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 06:50

Núna

George Michael & Mary J. Blige

As

Næst

Paul Simon

You Can Call Me Al

Hlusta í beinni

Ár­legir tón­leikar síðasta vetrar­dag

Bylgjan skrifar
Ár­legir tón­leikar síðasta vetrar­dag
Bylgjan mælir með tónleikum Mannakorna í Háskólabíói.

Venju samkvæmt verða Mannakorn með sína árlegu tónleika síðasta vetrardag.

Í hálfa öld hefur Mannakorn sent frá sér ógreynni af slögurum sem hvert einasta mannsbarn kann og elskar.

Ásamt Pálma, Magga og Ellen á sviðinu verður landsliðið í hljóðfæraleik.

Hér eru á ferðinni tónleikar sem aðdáendur Mannakorna mega alls ekki missa af, enda kemur hljómsveitin örsjaldan fram núorðið.

Miðasala í fullum gangi inn á Tix.is/mannakorn

Fleiri greinar