Brixton er nýr og spennandi slæder staður sem býður upp á fjölbreytt úrval smárétta í slæder formi, mjúkt brauð fyllt með hinum ýmsu réttum.
Þau mæla með að panta 2–3 mismunandi slædera á mann, fullkomið til að smakka nokkra ólíka rétti í einni máltíð.
Á matseðlinum eru átta mismunandi tegundir slædera, spennandi sósur, fjölbreytt drykkjarúrval og happyhour alla föstudaga og laugardaga frá kl 20.
Skráðu þig hér og þú gætir unnið gjafabréf frá Brixton, veitingastað vikunnar á Bylgjunni.
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur