Helgin með Braga Guðmunds
Helgin með Braga Guðmunds
12:15 - 16:00

Núna

U2

Angel Of Harlem

Næst

Lewis Capaldi

Survive

Ind­verskt og ítalskt undir sama þaki

Bylgjan skrifar
Ind­verskt og ítalskt undir sama þaki
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er Indo italian að Engjateig 19

Indo italian sameinar tvær vinsælar matargerðir undir einu þaki. Gæddu þér á gómsætu hádegishlaðborði alla virka daga milli 11 og 14 – nýjir réttir á hverjum degi.

Glænýr kvöldmatseðill er mættur til leiks þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Að auki er staðurinn tilvalinn fyrir skírnar og fermingarveislur! Skráðu þig til leiks hér fyrir neðan og þú gætir unnið 10.000 króna gjafabréf á Indo italian.

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Þessi grein í samstarfi við Indo italian

Fleiri greinar