Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 06:50

Núna

Bubbi Morthens

Dansaðu

Næst

Tina Turner

We Don't Need Another Hero

Hlusta í beinni

Bylgjan órafmögnuð: Myndaveisla frá fyrsta kvöldi

Agnes Ýr Arnarsdóttir skrifar
Bylgjan órafmögnuð: Myndaveisla frá fyrsta kvöldi
Tökur á tónlistar- og spjallþættinum Bylgjan órafmögnuð eru farnar af stað.

Upptökur á Bylgjan órafmögnuð eru í fullum gangi í Bæjarbíó þessa dagana. Á fyrsta kvöldinu voru það Jón Jónsson og leynigesturinn Friðrik Dór og Mugison sem komu fram. 

Vala Eiríks dagskrágerðarkona á Bylgjunni sá um að halda utan um dagskrá og spjalla við tónlistarmennina á kvöldinu. Þættirnir verða sýndir á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni alla fimmtudaga í nóvember, ekki missa af því! 

Hér eru nokkrar myndir frá þessu fyrsta upptökukvöldi:

Máni Diskó, Thelma, Berglind og Helgi BjarturRakel Rún
Vala Eiríks og Jón Jónsson að taka spjall milli lagaRakel Rún
Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór komu framRakel Rún
Mugison steig á sviðRakel Rún
Axel Fannar og Ómar SmáriRakel Rún
Kata og SteiniRakel Rún
Ásgeir og JúlíaRakel Rún
Vala Eiríks og MugisonRakel Rún
Birgir og SigurrósRakel Rún
Gríðarleg stemming í salnumRakel Rún
Rakel Rún
Jón Jónson tryllti lýðinnRakel Rún
Trommarinn Kristó fór af kostum með MugisonRakel Rún
Jón og Friðrik
Bjarkey og HelgiRakel Rún
Gummi, Heiðar og GeirfinnurRakel Rún
Lovísa, Anna Gréta, Soffía, Áróra og AldaRakel Rún
Heiða og SigrúnRakel Rún
Friðrik DórRakel Rún
Sigurður, Ingvi, Iða, Sandra, Guðni, Ólafur, Helen og Heiða.Rakel Rún
Gestir skemmtu sér velRakel Rún
Jón og Friðrik skólausirRakel Rún
MugisonRakel Rún

Fleiri greinar