Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 10:00

Núna

Spandau Ballet

Only When You Leave

Næst

U2

Sweetest Thing

Bylgjan á Sjóaranum Síkáta

Bylgjan skrifar
Bylgjan á Sjóaranum Síkáta
Síðdegið á Bylgjunni verður í beinni útsendingu föstudaginn 10.júní frá Kvikunni menningarhúsi í Grindavík í tilefni af Sjóaranum Síkáta 10.-12. júní

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og fjölbreyttasta bæjarhátíð landsins! 

Hátíðin hefur vaxið með hverju árinu, þar er fjölbreytt dagskrá alla helgina en mikið er lagt upp úr vandaðri barnadagskrá. Líkt og undanfarin ár verður bænum skipt upp í fjögur litahverfi. Björgunarsveitin Þorbjörn kemur að skipulagningu og gæslu.

Nánari dagskrá er hægt að nálgast á sjóainnsíkáti.is

Fleiri greinar