Erna Hrönn
Erna Hrönn
13:00 - 16:00

Núna

Duran Duran

Evil Woman

Næst

Iceguys

Þegar Jólin Koma

Hlusta í beinni

Bylgjan Órafmögnuð

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Bylgjan Órafmögnuð
Við elskum íslenska tónlist og tónlistarmenn.

Næstu fimmtudagskvöld verðum við með órafmögnuð kvöld með helsta tónlistarfólki landsins.

KK ríður á vaðið í fyrsta þætti og kemur til okkar á Barion Bryggjan og tekur sín þekktustu lög í órafmögnuðum búningi. En meðal þeirra sem koma fram í næstu þáttum eru Páll Óskar, Krummi, Hreimur, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars ásamt börnum 

Bylgjan órafmögnuð er alla fimmtudaga kl. 20:00 á Bylgjunni og einnig er hægt að sjá tónleikana í mynd á Stöð 2 Vísir.

Vertu með okkur í órafmagnaðri stemningu, öll fimmtudagskvöld, á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi.

Fleiri greinar