Fjallkonan er komin í jólaskap og hlakkar til að taka á móti þér í ljúffengum jólakræsingum og dásamlegri jólastemningu. Frá 12. nóvember er boðið er upp á ljúffengan 5 rétta jólamatseðil hádeginu og gómsætan 8 rétta jólaseðil á kvöldin - frábær fyrir eða eftir jólatónleikana. Og svo er tilvalið að eiga notalega stund í jóla Afternoon Tea sem er framreitt alla daga til jóla. Bókaðu borð á fjallkona.is og sjáumst í jólastemningu
Bylgjan býður heppnum hlustendum upp skemmtilega stund á Fjallkonunni. Skrápu þig til leiks hér fyrir neðan og þú gætir unnið 20.000 kr gjafabréf á Fjallkonuna.
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur
Þessi grein í samstarfi við Fjallkonuna









