Erna Hrönn
Erna Hrönn
13:00 - 16:00

Núna

Bob Marley & The Wailers

Could You Be Loved

Næst

Jón Jónsson & Una Torfa

Vertu hjá mér

Hlusta í beinni

Spurninga­keppni fjöl­miðlanna 2025 á Bylgjunni alla páskana

Bylgjan skrifar
Spurninga­keppni fjöl­miðlanna 2025 á Bylgjunni alla páskana
Spurningakeppni fjölmiðlanna hefst á skírdag.

Hin árlega Spurningakeppni fjölmiðlanna verður á dagskrá á Bylgjunni alla páskana.

Þar mætast helstu fjölmiðlar landsins í æsispennandi útsláttarkeppni þar sem Logi Bergmann mun spyrja fjölmiðlamenn og konur um allt á milli himins og jarðar.

Keppnin hefst kl 16:00 á skírdag og heldur áfram á sama tíma á föstudeginum langa.

Undanúrslit og úrslitaviðureignir fara fram á páskadag kl. 16-18.30 og eru endurflutt öðrum degi páska. 

Ekki missa af Spurningakeppni fjölmiðlanna 2025 á Bylgjunni alla páskana.

Fleiri greinar