Komum saman í Bæjarbíó í sumar. Bylgjan mælir með Hjarta Hafnarfjarðar, tónleikaveislu í Bæjarbíó sem fer fram fimmtudag, föstudag og laugardaga frá 26. júní til 2. ágúst. Þetta er 9. árið í röð sem hátíðin fer fram.
Margir af stærstu listamönnum þjóðarinnar stíga á svið: Björgvin Halldórsson, Bríet og Una Torfa.
Nú þegar er orðið uppselt á nokkra tónleika, tryggðu þér miða á bæjarbíó.is