Bragi Guðmundsson
Bragi Guðmundsson
18:55 - 23:00

Núna

KK

Hafðu engar áhyggjur

Næst

KK

Hafðu engar áhyggjur

Hlusta í beinni

Skítamórall fagnar stór­af­mæli með stór­tón­leikum

Bylgjan skrifar
Skítamórall fagnar stór­af­mæli með stór­tón­leikum
Aldamótaprinsarnir í Skítamóral fagna stórafmæli í vor og slá í stórtónleika í Hofi á Akureyri þann 4. apríl og í Háskólabíói 11. apríl. Miðasala er hafin á tix.is.

Hljómsveitin mun spila öll sín bestu lög sem spanna áratugi í hug og hjörtu landsmanna. 

Bylgjan mælir með að þú tryggir þér miða í bestu sætin strax. Fylgstu því með á Bylgjunni þessa vikuna og þú gætir unnið miða á afmælistónleika Skítamórals!

Fleiri greinar