Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 10:00

Núna

Meghan Trainor

All About That Bass

Næst

Blur

Country House

Jólin á Apotekinu hefjast mið­viku­daginn

Bylgjan skrifar
Jólin á Apotekinu hefjast mið­viku­daginn
Veitingastaðurinn vikunnar á Bylgjunni er Apotek kitchen bar.

Jólin á Apotekinu hefjast miðvikudaginn 12. nóvember með spennandi jólamatseðlum og ljúffengum jólaeftirrétti.

Boðið eru upp á vinsæla 5 rétta jólaseðilinn í hádeginu og ljúffenga 7 rétta jólaseðil og nú einnig 7 rétta Lúxus-jólaseðil á kvöldin. Dásamlegt Jóla Afternoon Tea er svo framreitt alla daga til jóla - algerlega frábært fyrir jólahittinginn. Njóttu aðdraganda jólanna í skemmtilegri og ljúffengri stund og tryggðu þér borð á apotek.is

Skráðu þig til leiks hér fyrir neðan og þú gætir unnið 20.000 króna gjafabréf á Apotek Kitchen.

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Þessi grein í samstarfi við Apotek Kitchen bar

Fleiri greinar