Verið velkomin í frábæra stemningu og ljúffengan mat bæði í hádeginu og á kvöldin. Smakkaðu geggjaða brunch seðilinn á laugadögum og sunnudögum eða kíktu í alvöru sunday Roast á sunnudagskvöldum. Trylltasta happy hour bæjarins er svo á Sæta Svíninu milli þrjú og sex alla daga!
Bylgjan býður heppnum Bylgjuhlustendum upp á skemmtilega upplifun. Skráðu þig til leiks hér fyrir neðan og þú gætir unnið 20.000 kr. gjafabréf á Sæta svínið, veitingastað vikunnar á Bylgjunni.
ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur