Volvo EX90 er öruggasti Volvo sem hefur verið hannaður.
Öflugt ökumannsskilningskerfi hjálpar þér að einbeita þér að akstrinum og grípur inn í ef þarf og SafeSpace tækni er nýjasta gerð innri öryggis og ytri skynjara með LiDAR tækni skilar framúrskarandi öryggi. Kerfið notar myndavélar, ratsjár og úthljóðsskynjun sem gefur ítarlega mynd af öllu sem gerist í kringum bílinn.
Hann er líka einstaklega vel hljóðeinangraður, rúmgóður, með allt að 614 km drægni og 2200 kg dráttargetu.
Allir sem reynsluaka Volvo hjá Brimborg í Reykjavík eða á Akureyri frá mánudegi til föstudags fara í pott og á föstudaginn drögum við út einn heppinn á Bylgjunni sem vinnur afnot af Volvo EX30 rafbíl í janúar.
Bókaðu þinn reynsluakstur HÉR!
Brimborg og Bylgjan, björt og brosandi!