Reykjavík síðdegis - Það besta frá liðinni viku
Reykjavík síðdegis - Það besta frá liðinni viku
07:00 - 09:00

Núna

Cyril

Stumblin' in

Næst

Billy Joel

The River Of Dreams

Hlusta í beinni

Uppskriftarkeppni Gott í matinn og Bylgjunnar

Bylgjan skrifar
Uppskriftarkeppni Gott í matinn og Bylgjunnar
Sumarið er á næsta leiti og við bregðum á leik dagana 6 – 17.maí með uppskriftarkeppni Gott í matinn og Bylgjunnar.

Skrifaðu uppskriftina þína inn hér fyrir neðan, ásamt lýsingu og mynd af réttinum.

Eina skilyrðið fyrir þátttöku er að uppskriftin innihaldi vöru frá MS.

Besta sumaruppskriftin hlýtur glæsilegan pizzaofn og gjafakörfu frá Gott í matinn og þá verður fullt af gómsætum aukaverðlaunum í boði.

Gott í matinn og Bylgjan í sumarskapi

Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik ásamt skráningu á póstlista Bylgjunnar og að Bylgjan megi nota upplýsingarnar þínar í markaðselgum tilgangi. Persónuverndarstefna Sýnar

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Fleiri greinar