Erna Hrönn
Erna Hrönn
13:00 - 16:00

Núna

Justin Timberlake

Selfish

Næst

Eyþór Ingi

Hugarórar

Hlusta í beinni

Sann­kallað heilsunammi

Bylgjan skrifar
Sann­kallað heilsunammi
Heilsuvara vikunnar á bylgjunni er safaríkur dagskammtur af íslenskum tómötum.

Tómatar eru stútfullir af andoxunarefnum, þar á meðal líkópen sem gefur þeim þennan ómótstæðilega rauða lit og hjálpar til við að verja húðina gegn geilsum sólarinnar. 

Það er einnig talið veita vörn gegn krabbameini og hjartasjúkdómum.

Íslenskir tómatar eru sannkallað heilsunammi og eru þeir 94% íslenskt vatn!

Skráðu þig og þú gætir unnið kassa frá Sölufélagi garðyrkjumanna stútfullann af íslensku grænmeti og tómötum, heilsuvöru vikunnar á Bylgjunni.

Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik ásamt skráningu á póstlista Bylgjunnar og að Bylgjan megi nota upplýsingarnar þínar í markaðselgum tilgangi. Persónuverndarstefna Sýnar

ATH ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Fleiri greinar