Helgin með Hvata
Helgin með Hvata
12:15 - 16:00

Núna

Daði Freyr

Whole Again

Næst

Daði Freyr

Whole Again

Hlusta í beinni

Brjálæðislega góður brunch

Fjallkonan skrifar
Brjálæðislega góður brunch
Fjallkonan krá & kræsingar er veitingastaður vikunnar á Bylgjunni

Fjölbreyttur matseðill og frábærir eftirréttir sem enginn má missa af; Snickers marengsterta, sætindaparísarhjól og djúpsteikt Oreo sem hefur slegið rækilega í gegn. Um helgar er tilvalið að skella sér í brjálæðislega góðan brunch eða dásamlegan 8 rétta "Date night" seðil fyrir stefnumótið á sunnudögum. Eða kíkja í kokteil á happy hour, sem er alla daga milli þrjú og sex.

Sigga Lund býður heppnum Bylgjuhlustendum upp á frábæra upplifun á Fjallkonunni.  Skráðu þig til leiks og þú gætir unnið 20.000 króna gjafabréf á Fjallkonunni sem er veitingastaður vikunnar á Bylgjunni

Fleiri greinar