Brynjar Már
Brynjar Már
18:55 - 23:00

Núna

Red Hot Chili Peppers

Under The Bridge

Næst

Dua Lipa

Don't Start Now

Hlusta í beinni

Vertu klár fyrir táslumyndir á Tene

Baby Foot skrifar
Vertu klár fyrir táslumyndir á Tene
Snyrtivara vikunnar á Bylgjunni er Baby foot fótamaskar.

Endurheimtu silkimjúka fætur á einfaldan og árangursríkan hátt með Baby Foot Peel fótameðferðinni! 

Húðin á fótunum okkar getur orðið þurr, hörð og hælarnir sprungnir sem getur valdið bæði sársauka og spéhræðslu. Baby Foot Peel fótameðferðin er pakki með gel sokkum sem þú ferð í og lætur bíða í eina klukkustund. Nokkrum dögum síðar verða fæturnir orðnir mjúkir, fínir og tilbúnir fyrir tásumynd á Tene!

Taktu þátt og þú gætir unnið ársbyrgðir af Baby foot fótamaskanum, snytrivöru vikunnar á Bylgjunni

Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa og þegar er lokið þá verður persónuupplýsingunum eytt

ATH að ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur

Fleiri greinar