Hjá Matarkjallaranum ræður brasserie matargerð ríkjum í eldamennskunni með áherslu á íslenskt hráefni.
Matseðillinn er útbúinn af hæfileikaríkum, metnaðarfullum matreiðslumönnum og kokteilarnir af framúrskarandi barþjónum með ljúfu undirspili frá antík Bösendorfer flýglinum okkar.
Taktu þátt og þú gætir unnið gjafabréf fyrir tvo hjá Matarkjallaranum.
Matarkjallarinn, upplifun sem fæðir líkaman með mat og sálina með tónlist.
Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa og þegar er lokið þá verður persónuupplýsingunum eytt
ATH að ef vinningar eru ekki sóttir innan mánaðar frá tilkynningu er vinningurinn ógildur