Spergilkál er troðið af fjör- og steinefnum ekki síst blöðin og stilkurinn sem verður lunga mjúkur við eldun.
Úr spergilkáli færðu hið gríðar öfluga andoxunarefni lipoic-sýru en auk þess vænan skammt af fólasíni sem er bráð nauðsynlegt fyrir barnshafandi konur.
Skráðu þig og þú gætir unnið smekkfullann kassa af úrvals grænmeti frá sölufélagi garðyrkjumanna!
Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa og þegar er lokið þá verður persónuupplýsingunum eytt