Bítið
Bítið
06:50 - 10:00

Núna

Sálin Hans Jóns Míns

Eltu Mig Uppi

Næst

Sálin Hans Jóns Míns

Eltu Mig Uppi

Hlusta í beinni

Veitingastaður Vikunnar

Agnes Ýr Arnarsdóttir skrifar
Veitingastaður Vikunnar
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er 212 Bar og Bistro.

212 Bar og Bistro er nýr veitingastaður í Urriðaholti í Garðabæ – staðsettur í Heiðmörk, einum fallegasta stað höfuðborgarsvæðisins, þá býður staðurinn ekki bara uppá gott úrval af bæði minni og stærri réttum, kokteilum og léttvíni – heldur er þar líka stórkostlegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og nærumhverfi.

Á staðnum er útisvæði þar sem sólar nýtur frá klukkan fjögur og með happy hour á bjór, kokteilum og léttvíni er það frábær staður að slaka á í góðu veðri.

Í nágrenni staðarins eru einnig fallegar göngu og hjólaleiðir og er hann því tilvalinn fyrir útvistarfólk, hvort sem það er fyrir eða eftir góða ferð.

Skráðu þig hér fyrir neðan og þú gætir unnið veglegt gjafabréf á 212 Bar og Bistro.

Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa og þegar er lokið þá verður persónuupplýsingunum eytt

Fleiri greinar