Grazie Trattoria er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur en með hjartað á Ítalíu.
Grazie Trattoria færir Íslendingum ítalska matarupplifun með matseðli fullum að ítalskri klassík og ekki má gleyma Grazie flatbökunum og þá sérstaklega Shitake sveppa flatbökunni sem er sú allra vinsælasta á matseðlinum.
Kvöldinu verður svo að ljúka með þeirra besta Tiramisu, stuttum espresso og grappa eða einu íísköldu Limencello staupi.
Skráðu þig til leiks inn á hér fyrur neðan og þú gætir unnið gjafabréf í ítalska matarupplifun á Grazie Trattoria