Ívar Guðmunds
Ívar Guðmunds
10:00 - 12:00

Núna

Lost Frequencies & Calum Scott

Where Are You Now

Næst

Lost Frequencies & Calum Scott

Where Are You Now

Hlusta í beinni

Heilsuvara Vikunnar

Agnes Ýr Arnarsdóttir skrifar
Heilsuvara Vikunnar
Heilsuvara vikunnar á bylgjunni er safaríkur dagskammtur af íslenskum tómötum. 

Tómatar eru stútfullir af andoxunarefnum, þar á meðal líkópen sem gefur þeim þennan ómótstæðilega rauða lit og hjálpar til við að verja húðina gegn geilsum sólarinnar. Það er einnig talið veita vörn gegn krabbameini og hjartasjúkdómum.

Íslenskir tómatar eru sannkallað heilsunammi og eru þeir 94% íslenskt vatn!

Skráðu þig hér fyrir neðan og þú gætir unnið kassa frá Sölufélagi garðyrkjumanna stútfullann af íslensku grænmeti og tómötum!

Fleiri greinar