Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 07:00

Núna

Shawn Mendes

When You're Gone

Næst

Suede

Beautiful Ones

Hlusta í beinni

Veitingastaður vikunnar

Agnes Ýr Arnarsdóttir skrifar
Veitingastaður vikunnar
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er Bombay Bazaar, Ármúla 21.

Bombay Bazaar býður upp á ekta indverskan mat og notast aðeins við hágæða hráefni. Framúrskarandi þjónusta og metnaðarfull matargerð með ljúffengum kjúklinga-, lamba-, fisk- og grænmetisréttum.

Á Bombay Bazaar getur þú gætt þér á ljúffengum mat í notalegri stemmingu, tekið með þér heim eða fengið sent heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu, einnig eru þau með glæsilega veisluþjónustu fyrir stóra sem smáa hópa.

Skráðu þig hér fyrir neðan og þú gætir unnið gjafabréf í ekta indveskann mat á Bombay Bazaar

Fleiri greinar