Bakaríið
Bakaríið
09:00 - 12:00

Núna

Adele

Set Fire To The Rain

Næst

Fréttastofa Bylgjunnar

Fréttir

Hlusta í beinni

Veitingastaður vikunnar

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Veitingastaður vikunnar
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er Apótek kitchen bar

Apótekið er staðsett á einu fallegasta horni Reykjavíkur og hefur á stuttum tíma orðið þekkt fyrir einstakan mat og frábæra stemningu.

Miðvikudag til sunnudags í þessari viku er ítalskt-pop up á Apotekinu.

Boðið er upp á girnilega rétti og smakkseðil að hætti ítalska gestakokksins Matteo Cameli, ásamt ljúffengum svörtum og hvítum trufflum.

Þú mátt ekki missa af þessu!

Sigga lund býður býður svo heppnum hlustendum, upp á ógleymanlega upplifun á Apótek kitchen bar. Skráðu þig til leiks hér að neðan og þú gætir nælt þér í í 20.000 kr. gjafabréf.

Fleiri greinar