Bítið
Bítið
06:50 - 10:00

Núna

ABBA

Don't Shut Me Down

Næst

ABBA

Don't Shut Me Down

Hlusta í beinni

Veitingastaður vikunnar

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Veitingastaður vikunnar
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er Tapasbarinn sem hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins í yfir 20 ár.

Staðurinn tekur á móti þér með frábærri suðrænni stemningu og ljúffengum tapasréttum, ekta serrano, lamb í lakkrís og ómissandi hvítlauksbökuðu humarhölunum. Og bestu sangríu bæjarins.

Kíktu í tapas deit á miðvikudögum, frábæran seðil sem inniheldur fordrykk, 5 ljúffenga tapasrétti og ljúffengan eftirrétt á 4.500 kr. á mann.

Spánn er svo sannarlega handan við hornið !

Sigga Lund býður heppnum Bylgjuhlustendum upp á frábæra kvöldstund á Tapasbarnum.

Skráðu þig til leiks hér að neðan og þú gætir unnið 20.000 króna gjafabréf á Tapasbarnum 

Fleiri greinar