Sigga Lund
Sigga Lund
13:00 - 16:00

Núna

Queen

Thank God It's Christmas

Næst

Queen

Thank God It's Christmas

Hlusta í beinni

Veitingastaður vikunnar

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Veitingastaður vikunnar
Veitingastaður vikunnar á Bylgjunni er Tapasbarinn sem hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins í yfir 20 ár.

Eins og síðstu ár býður Tapas upp á vinsælan 9 rétta jólamatseðil - spennandi blöndu íslenskra og spænskra jólahefða.

Seðilinn inniheldur 7 jólalega tapasréttir og tvo gómsæta eftirrétti.

Meðal rétta eru hvítlauksbakaðir humarhalar, andabringa í malt&appelsínsósu, nautalund með bernaisefroðu og ómissandi súkkulaðiterta tapas.

Algerlega ljúffengt.

Sigga Lund býður heppnum Bylgjuhlustendum upp á frábæra kvöldstund á Tapasbarnum.

Skráðu þig til leiks hér að neðan og þú gætir unnið 20.000 króna gjafabréf á Tapasbarnum 

Fleiri greinar