Bítið
Bítið
06:50 - 10:00

Núna

Fréttastofa Bylgjunnar

Fréttir

Næst

Fréttastofa Bylgjunnar

Fréttir

Hlusta í beinni

Veitingastaður vikunnar - Fjallkonan krá og kræsingar.

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Veitingastaður vikunnar - Fjallkonan krá og kræsingar.
Fjallkonan er með ljúffengan hádegisseðil og gott úrval spennandi snakk og smárétta sem er gaman að deila.

Um helgar er frábært að skella sér í geggjaðan brunch eða dásamlegan 8 rétta "Date night" seðil. Eftirréttirnir eru eitthvað sem enginn má missa af; Snickers marengsterta, sætindaparísarhjól og djúpsteikt Oreo….eitthvað sem allir verða að smakka.

Svo er tilvalið að skella sér í kokteil á happy hour sem er alla daga milli þrjú og fimm.

Sigga Lund býður heppnum Bylgjuhlustendum upp á ógleymanlega upplifun á Fjallkonunni.

Skráðu þig til leiks hér að neðan og þú gætir unnið 20.000 kr. gjafabréf á Fjallkonunni

Fleiri greinar