Bylgjutónlist
Bylgjutónlist
00:00 - 07:00

Núna

Electric Light Orchestra

Shine A Little Love

Næst

Bríet

Esjan

Hlusta í beinni

Heilsuvara vikunnar - Íslenskt blómkál

Ásgeir Þór Sigurðsson skrifar
Heilsuvara vikunnar - Íslenskt blómkál
Heilsuvara vikunnar á Bylgjunni hentar bæði grænkerum og hinum sem eru ketó-megin í tilverunni.

Við erum að tala um íslenskt blómkál sem er 92% íslenskt vatn og barmafullt af trefjum og prótíni. Blómkál er vellauðugt af C-vítamíni en gefur líka K- og B-vítamín, þíamín, riblófavín, níasín, fólat og mangan.

Blómkál er snilldarbragð með endalausa möguleika í matargerð og algjört möst í kolvetnasnauða pizzu-botninn.

Skráðu þig hér að neðan og þú gætir unnið smekkfullan kassa af brakandi fersku, íslensku grænmeti frá Sölufélagi garðyrkjumanna.

Fleiri greinar