Með kærri kveðju


Þátturinn Með kærri kveðju er á dagskrá alla sunnudaga frá kl. 16:00 til 18:30. 
Umsjónarmaður þáttarins er Jóhann Örn Ólafsson. 

Í þættinum eru spiluð ástarlög í bland við kveðjur frá hlustendum til ástvina sinna.
Þetta geta verið afmæliskveðjur, ástarkveðjur, ástar og saknaðarkveðjur eða kveðjur með hamingjuóskum. Sem sagt, kveðjur frá hlustendum Bylgjunnar til ástvina sinna.

Jóhann Örn og hlustendur sjálfir flytja kveðjurnar á milli þess sem Jói leikur flotta tónlist, lög sem fjalla um ást og kærleika.


Nú viljum við fá þig kæri hlustandi til að senda kveðju í þáttinn.

Skrifaðu kveðjuna þín inn hér að neðan...Kveðjur

Sendu okkur kveðjuna þína

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Dagskráin í dag

  • 06:50 - 10:00Í bítið
  • 10:00 - 12:00Ívar Guðmunds
  • 12:00 - 12:20Hádegisfréttir
  • 12:20 - 13:00Ívar Guðmunds
  • 13:00 - 16:00Rúnar Róberts
  • 16:00 - 18:30Reykjavík síðdegis
  • 18:30 - 18:55Kvöldfréttir
  • 18:55 - 23:00Bragi Guðmunds
  • 23:00 - 06:50Bylgjutónlist

Fylgstu með okkur