Leikir
JolaBO2017-761x250.png

Hvaða lag vilt þú heyra á Jólagestum Björgvins 2017?

Uppáhalds jólatónleikar Íslendinga verða haldnir í ellefta sinn sunnudaginn 10. desember í Eldborgarsal Hörpu og að venju er gestalistinn tilkomumikill og umgjörðin einstaklega glæsileg.


Ásamt Björgvini og gestum hans stíga á svið stórsveit, strengjasveit, karlakór, barnakór og gospelkór.  

Jólagestirnir í ár eru: Júníus Meyvant, Gissur Páll, Svala Björgvins, Jóhanna Guðrún, Páll Óskar, Ragga Gísla og Katrín Halldóra.

Sérstakur gestur er Stefán Karl Stefánsson. Bylgjan býður hlustendum sínum hér með að taka þátt í að velja hvaða lög verða flutt á þessum glæsilegu tónleikum.

Segðu okkur hvað lag þig langar að heyra í Hörpu 10. desember og ef tillagan þín verður notuð þá áttu möguleika á því að vinna 2 miða á tónleikana. Þú getur fengið innblástur ef þú smellir hér.

Nánar um tónleikana.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Með skráningu ferðu á Póstlista Bylgjunnar. Ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 30 dögum liðnum frá gjafadegi.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur