BokVik-BadDad761x260.png

Bók vikunnar á Bylgjunni er Slæmur pabbi

Bók vikunnar á Bylgjunni er Slæmur pabbi eftir breska grínleikarann, sjónvarpsmanninn og metsölurithöfundinn David Walliams.
Slæmur pabbi er bráðfyndin en um leið æsispennandi saga um feðgana Frikka og kappaksturshetjuna Gilbert, pabba hans.
Íslensk börn hafa fyrir löngu tekið ástfóstri við bækur David Walliams og nú hefur starfsfólk bókabúða einnig valið Slæman pabba besta þýdda barnabókin í ár.
Er það enn ein fjöðurinn í hnappagat Guðna Kolbeinssonar þýðanda bókarinnar. Já betra getur þetta ekki orðið. Slæmur pabbi er bók vikunnar á Bylgjunni.

Fylgist vel með hér á Bylgjunni því Ívar og Rúnar munu gefa heppnum hlustendum eintak af bókinniDagskráin í dag

  • 01:00 - 07:00Bylgjutónlist
  • 07:00 - 09:00Reykjavík síðdegis
  • 09:00 - 12:00Bakaríið
  • 12:00 - 12:20Hádegisfréttir
  • 12:20 - 16:00Sigga Lund
  • 16:00 - 18:30Veistu hver ég var?
  • 18:30 - 19:10Kvöldfréttir
  • 19:10 - 01:00Ívar Halldórs

Fylgstu með okkur