BokVik-Bubbi761x260.png

Bók vikunnar er Bubbi – ferillinn í 40 ár

Fyrir fjörutíu árum komu út tvær plötur sem breyttu rokksögunni — Ísbjarnarblús og Geislavirkir. Í kjölfarið varð Bubbi Morthens á allra vörum og hefur verið þar síðan, óhemju afkastamikill og vinsæll tónlistarmaður, umdeildur og dáður. Tónlistarblaðamaðurinn Árni Matthíasson rekur tónlistarsögu Bubba frá því hann kom fyrst fram með kassagítarinn og fram á þetta ár í ríkulega myndskreyttri bók en myndritstjórn er í höndum Einars Fals Ingólfssonar. Bubbi – ferillinn í fjörutíu ár er skyldueign fyrir alla Íslendinga.

 

Fylgist vel með á Bylgjunni því Ívar og Sigga munu gefa heppnum hlustendum eintak af bókinniDagskráin í dag

  • 06:50 - 10:00Í bítið
  • 10:00 - 12:00Ívar Guðmunds
  • 12:00 - 12:15Hádegisfréttir
  • 12:15 - 13:00Ívar Guðmunds
  • 13:00 - 16:00Sigga Lund
  • 16:00 - 18:30Reykjavík síðdegis
  • 18:30 - 18:55Kvöldfréttir
  • 18:55 - 23:00Bragi Guðmunds
  • 23:00 - 06:50Bylgjutónlist

Fylgstu með okkur