Það var verulega kósý stemmning í Kringlunni í gærkvöldi þegar Kósýkvöld Létt Bylgjunnar var haldið.
Fram komu: Glowie, Eyjólfur Kristjáns, Jói og Thea frá Dans og Jóga og Bryndís Ásmunds mætti ásamt hljómsveit og heiðraði Amy Winehouse.
Rúnar Freyr var bingóstjóri – en gríðarleg þátttaka var í bingó sem haldið var, en aðal vinningurinn var utanlandsferð fyrir tvo með Úrval Útsýn.Hér að ofan má sjá skemmtilegar myndir frá kvöldinu en Daníel Þór Ágústsson tók þær.
Dagskráin í dag
Fylgstu með okkur
Facebook